Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving er mættur aftur til leiks og fagnaði sigri í nótt. AP/Darron Cummings Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira