Útlit fyrir hertar sóttvarnareglur á Tenerife Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 14:05 Ferðamenn á Norte-Ciudad de La Laguna flugvellinum á Tenerife. EPA/Carlos de Saa Útlit er fyrir að Tenerife í Kanaríeyjum verði sett á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna Covid-19 á næstu dögum. Við það herðast reglurnar varðandi hvað má gera á eyjunni, hve margir mega koma saman og hvar. Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér. Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér.
Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira