Ekki búið að ráða nýjan aðstoðarþjálfara en Davíð Snorri og Ólafur Ingi hjálpa til í Tyrklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2022 11:25 Arnar Þór Viðarsson verður væntanlega kominn með nýjan aðstoðarmann áður en mánuðurinn er á enda. vísir/Hulda Margrét Nýr aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður ráðinn seinna í þessum mánuði, eftir vináttulandsleikina í næstu viku. KSÍ og landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hafa verið í leit að nýjum aðstoðarþjálfara landsliðsins eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti. Ekki er enn búið að ráða aðstoðarþjálfara og það kemur í hlut Davíðs Snorra Jónassonar og Ólafs Inga Skúlasonar að aðstoða Arnar Þór í leikjum Íslands í næstu viku. Íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi 12. og 15. janúar. Hópurinn er skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndunum. „Það verður ekki klárt. Við tókum fljótlega ákvörðun að flýta okkur hægt og vanda til verka. Við ákváðum líka þá að taka Davíð Snorra og Óla Skúla með sem aðstoðarþjálfara í þessa ferð,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. Davíð Snorri er þjálfari U-21 árs landsliðsins og Ólafur Ingi þjálfar U-19 ára landsliðið. „Þetta er hluti af því að stilla saman strengi milli liða og vinna saman. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn í þessum hópi sem hafa verið hjá Davíð Snorra. Það er gott fyrir hann þar sem U-21 árs liðið fékk ekki leiki í janúar.“ Innan við fimm sem koma til greina Arnar Þór á von á því að gengið verði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina í Tyrklandi. „Undanfarnir dagar hafa farið í að velja hópinn og fá svör frá félögunum. Þessir leikir fyrir utan hefðbundna landsleikjadagskrá FIFA þannig að við þurftum að fá vilyrði frá félögunum. Það hefur gengið vel en tekið tíma. En ég býst við að við höldum þjálfaraleitinni áfram eftir verkefnið og klárum þetta sem fyrst,“ sagði Arnar Þór. Hann segist vera búinn að þrengja hringinn og nú standi aðeins örfáir kandítatar eftir. „Í desember tók ég stóra hópinn, mengið, og gerði upp við mig á hverju við þyrftum á að halda. Ég þrengdi hópinn og það eru innan við fimm aðilar þar eftir. Það er ekki mikil vinna eftir.“ Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
KSÍ og landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hafa verið í leit að nýjum aðstoðarþjálfara landsliðsins eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti. Ekki er enn búið að ráða aðstoðarþjálfara og það kemur í hlut Davíðs Snorra Jónassonar og Ólafs Inga Skúlasonar að aðstoða Arnar Þór í leikjum Íslands í næstu viku. Íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi 12. og 15. janúar. Hópurinn er skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndunum. „Það verður ekki klárt. Við tókum fljótlega ákvörðun að flýta okkur hægt og vanda til verka. Við ákváðum líka þá að taka Davíð Snorra og Óla Skúla með sem aðstoðarþjálfara í þessa ferð,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. Davíð Snorri er þjálfari U-21 árs landsliðsins og Ólafur Ingi þjálfar U-19 ára landsliðið. „Þetta er hluti af því að stilla saman strengi milli liða og vinna saman. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn í þessum hópi sem hafa verið hjá Davíð Snorra. Það er gott fyrir hann þar sem U-21 árs liðið fékk ekki leiki í janúar.“ Innan við fimm sem koma til greina Arnar Þór á von á því að gengið verði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina í Tyrklandi. „Undanfarnir dagar hafa farið í að velja hópinn og fá svör frá félögunum. Þessir leikir fyrir utan hefðbundna landsleikjadagskrá FIFA þannig að við þurftum að fá vilyrði frá félögunum. Það hefur gengið vel en tekið tíma. En ég býst við að við höldum þjálfaraleitinni áfram eftir verkefnið og klárum þetta sem fyrst,“ sagði Arnar Þór. Hann segist vera búinn að þrengja hringinn og nú standi aðeins örfáir kandítatar eftir. „Í desember tók ég stóra hópinn, mengið, og gerði upp við mig á hverju við þyrftum á að halda. Ég þrengdi hópinn og það eru innan við fimm aðilar þar eftir. Það er ekki mikil vinna eftir.“
Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira