Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2022 07:30 Jaylen Brown keyrir að körfu Orlando Magic í 50 stiga leik sínum í gærkvöld. AP/Mary Schwalm Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira