Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. janúar 2022 20:15 Thomas Tuchel í leiknum í dag EPA-EFE/VICKIE FLORES Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. Tuchel var til viðtals eftir leikinn og kom meðal annars inn á atvikið í upphafi leiks þegar Sadio Mane fór harkalega í Cesar Azpilicueta. „Ég er mjög hrifinn af Mane sem leikmanni en ef þið munið eftir fyrri leiknum þá munið þið hversu fljótur sami dómari var að gefa okkur rautt spjald í leiknum. Ég hef sagt áður að svona ákvörðun geti drepið leik en þetta er rautt spjald, afsakið, þetta er rautt spjald“, sagði Tuchel, ekki sáttur við Anthony Taylor dómara leiksins. Hann var líka spurður út í stöðuna á Romelu Lukaku. „Það er fundur á mánudaginn. Ég heyrði bara af þessu á föstudaginn svo við erum í smá biðstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á mínum ferli þar sem kemur upp sambærilegt atvik. Þetta snýst ekkert um hvort ég sé persónulega móðgaður eða ekki. Þetta var bara of mikill hávaði og við tókum hann úr liðinu til þess að vernda liðið og halda einbeitingu. Það var enginn tími fyrir þetta mál og þess vegna tæklum við það á morgun“, sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Tuchel var til viðtals eftir leikinn og kom meðal annars inn á atvikið í upphafi leiks þegar Sadio Mane fór harkalega í Cesar Azpilicueta. „Ég er mjög hrifinn af Mane sem leikmanni en ef þið munið eftir fyrri leiknum þá munið þið hversu fljótur sami dómari var að gefa okkur rautt spjald í leiknum. Ég hef sagt áður að svona ákvörðun geti drepið leik en þetta er rautt spjald, afsakið, þetta er rautt spjald“, sagði Tuchel, ekki sáttur við Anthony Taylor dómara leiksins. Hann var líka spurður út í stöðuna á Romelu Lukaku. „Það er fundur á mánudaginn. Ég heyrði bara af þessu á föstudaginn svo við erum í smá biðstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á mínum ferli þar sem kemur upp sambærilegt atvik. Þetta snýst ekkert um hvort ég sé persónulega móðgaður eða ekki. Þetta var bara of mikill hávaði og við tókum hann úr liðinu til þess að vernda liðið og halda einbeitingu. Það var enginn tími fyrir þetta mál og þess vegna tæklum við það á morgun“, sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira