West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 19:30 David Moyes knattspyrnustjóri West Ham EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins. Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira