LeBron hóf nýtt ár með bombu Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 09:13 Kóngurinn í stuði á nýársnótt vísir/Getty Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108 NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108
NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira