LeBron hóf nýtt ár með bombu Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 09:13 Kóngurinn í stuði á nýársnótt vísir/Getty Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108 NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Gamla brýnið LeBron James minnti rækilega á sig þar sem hann fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann góðan sigur á Portland Trail Blazers, 139-106. LeBron spilaði tæpan hálftíma í leiknum og á þeim tíma skoraði hann 43 stig auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Russell Westbrook var sömuleiðis hress með að nýja árið væri gengið í garð en hann skoraði fimmtán stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þá átti annar ellismellur góða innkomu af bekknum þar sem Carmelo Anthony skilaði sextán stigum af bekknum hjá Lakers sem er í harðri baráttu um úrslitakeppnissæti en liðið er sem stendur í 7.sæti Vesturdeildarinnar. Season high 43 points.This is 37.LeBron James x #NBAAllStar pic.twitter.com/Ii5ZLMXJEk— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 1, 2022 Fyrr í gærkvöldi mættust Indiana Pacers og Chicago Bulls. Þar stal Demar DeRozan senunni en hann skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins og tryggði Bulls þar með tveggja stiga sigur. After DeMar DeRozan's ridiculous #TissotBuzzerBeater, we look back at some of his BEST clutch buckets from his career so far! pic.twitter.com/CiHTKr5vHJ— NBA (@NBA) January 1, 2022 Öll úrslit gærkvöldsins Boston Celtics - Phoenix Suns 123-108 Indiana Pacers - Chicago Bulls 106-108 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 96-112 Houston Rockets - Miami Heat 110-120 Cleveland Cavaliers - Atlanta Hawks 118-121 Toronto Raptors - Los Angeles Clippers 116-108 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 118-105 Oklahoma City Thunder - New York Knicks 95-80 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 120-108 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 139-108
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira