Morant og Memphis skelltu Lakers aftur niður á jörðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2021 08:00 LeBron James og Ja Morant voru stigahæstir á vellinum þegar Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies mættust. getty/Justin Ford Eftir langþráðan sigur á Houston Rockets í gær var liði Los Angeles Lakers skellt aftur niður á jörðina þegar það sótti Memphis Grizzlies heim í NBA-deildinni í nótt. Ja Morant skoraði 41 stig fyrir Memphis sem vann fimm stiga sigur, 104-99. Memphis lenti fjórtán stigum undir í seinni hálfleik en gafst ekki upp, kom til baka og vann sinn þriðja leik í röð. Morant fór mikinn í seinni hálfleik þegar hann skoraði 25 stig. Hann skoraði svo tíu af síðustu ellefu stigum Memphis sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. LeBron James, afmælisbarn dagsins, skoraði 37 stig fyrir Lakers og tók þrettán fráköst. Lakers hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. Ja Morant and LeBron James became the third pair of opponents in @NBAHistory to each put up 35+ points, 10+ rebounds, and 6+ threes in a game, as Memphis topped LA in a thriller!@JaMorant: 41 PTS, 10 REB, 6 3PM (career high)@KingJames: 37 PTS, 13 REB, 7 AST, 8 3PM pic.twitter.com/F36oQmUqP3— NBA (@NBA) December 30, 2021 Fáliðað lið Los Angeles Clippers sigraði Boston Celtics, 82-91, á útivelli. Marcus Morris skoraði 23 stig fyrir Clippers og þeir Eric Bledsoe, Terance Mann og Luke Kennard sautján stig hver. Jaylen Brown skoraði þrjátíu stig fyrir Boston sem hitti aðeins úr fjórum af 42 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Í annað sinn á þremur dögum vann Chicago Bulls Atlanta Hawks, 131-117. Þetta var fimmti sigur Chicago í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan tuttugu. Nikola Vucevic var með sextán stig og tuttugu fráköst. The @chicagobulls put together a great team effort across the board!@ZachLaVine: 25 PTS, 5 AST, 5 3PM@NikolaVucevic: 16 PTS, 20 REB, 3 STL@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 8 AST@CobyWhite: 17 PTS, 12 AST pic.twitter.com/LhptW2JcQs— NBA (@NBA) December 30, 2021 Trae Young skoraði 26 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Atlanta sem var án fimmtán leikmanna vegna meiðsla og veikinda. Úrslitin í nótt Memphis 104-99 LA Lakers Boston 82-91 LA Clippers Chicago 131-117 Atlanta Detroit 85-94 NY Knicks Indiana 108-116 Charlotte Phoenix 115-97 Oklahoma Portland 105-120 Utah Sacramento 95-94 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Ja Morant skoraði 41 stig fyrir Memphis sem vann fimm stiga sigur, 104-99. Memphis lenti fjórtán stigum undir í seinni hálfleik en gafst ekki upp, kom til baka og vann sinn þriðja leik í röð. Morant fór mikinn í seinni hálfleik þegar hann skoraði 25 stig. Hann skoraði svo tíu af síðustu ellefu stigum Memphis sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. LeBron James, afmælisbarn dagsins, skoraði 37 stig fyrir Lakers og tók þrettán fráköst. Lakers hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. Ja Morant and LeBron James became the third pair of opponents in @NBAHistory to each put up 35+ points, 10+ rebounds, and 6+ threes in a game, as Memphis topped LA in a thriller!@JaMorant: 41 PTS, 10 REB, 6 3PM (career high)@KingJames: 37 PTS, 13 REB, 7 AST, 8 3PM pic.twitter.com/F36oQmUqP3— NBA (@NBA) December 30, 2021 Fáliðað lið Los Angeles Clippers sigraði Boston Celtics, 82-91, á útivelli. Marcus Morris skoraði 23 stig fyrir Clippers og þeir Eric Bledsoe, Terance Mann og Luke Kennard sautján stig hver. Jaylen Brown skoraði þrjátíu stig fyrir Boston sem hitti aðeins úr fjórum af 42 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Í annað sinn á þremur dögum vann Chicago Bulls Atlanta Hawks, 131-117. Þetta var fimmti sigur Chicago í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan tuttugu. Nikola Vucevic var með sextán stig og tuttugu fráköst. The @chicagobulls put together a great team effort across the board!@ZachLaVine: 25 PTS, 5 AST, 5 3PM@NikolaVucevic: 16 PTS, 20 REB, 3 STL@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 8 AST@CobyWhite: 17 PTS, 12 AST pic.twitter.com/LhptW2JcQs— NBA (@NBA) December 30, 2021 Trae Young skoraði 26 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Atlanta sem var án fimmtán leikmanna vegna meiðsla og veikinda. Úrslitin í nótt Memphis 104-99 LA Lakers Boston 82-91 LA Clippers Chicago 131-117 Atlanta Detroit 85-94 NY Knicks Indiana 108-116 Charlotte Phoenix 115-97 Oklahoma Portland 105-120 Utah Sacramento 95-94 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Memphis 104-99 LA Lakers Boston 82-91 LA Clippers Chicago 131-117 Atlanta Detroit 85-94 NY Knicks Indiana 108-116 Charlotte Phoenix 115-97 Oklahoma Portland 105-120 Utah Sacramento 95-94 Dallas
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn