LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 08:30 LeBron James brá sér í hlutverk miðherja og Los Angeles Lakers vann loks leik. getty/Carmen Mandato Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira