Gulltryggði sigur Utah eftir að hafa rifist við orðljótan stuðningsmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 15:15 Jordan Clarkson fékk óblíðar móttökur í gömlu heimaborginni. getty/Ronald Cortes Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio. Clarkson varð pirraður þegar hann fékk ekki villu þegar hann taldi Doug McDermott hafa brotið á sér í stöðunni 80-94, Utah í vil, þegar fjórar mínútur voru eftir. Gestirnir tóku í kjölfarið leikhlé. Einn stuðningsmaður San Antonio nýtti tækifærið, stóð á fætur og öskraði á Clarkson. Fyrst um sinn lét Clarkson fúkyrði stuðningsmenn sem vind um eyru þjóta. En svo var honum nóg boðið, gekk í átt að stuðningsmanninum og ætlaði að hjóla í hann. Samherjar hans og öryggisverðir gengu í milli og stuðningsmanninum var vísað út úr höllinni. Atvikið truflaði Clarkson þó ekki meira en svo en að hann gulltryggði sigur Utah með því að setja niður tvö vítaskot undir lokin. Utah vann leikinn, 104-110, og hefur unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Liðið er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Eftir leikinn sagði Clarkson að stuðningsmaðurinn hefði ögrað sér og farið yfir strikið en vildi ekki endurtaka það sem hann sagði við hann. Clarkson, sem er frá San Antonio, skoraði 23 stig í heimaborginni. Hann er með 14,7 stig að meðaltali í leik í vetur. Clarkson, sem er 29 ára, var valinn besti sjötti leikmaður NBA á síðasta tímabili. Þá skoraði hann 18,4 stig að meðaltali í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Tengdar fréttir Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. 28. desember 2021 08:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Clarkson varð pirraður þegar hann fékk ekki villu þegar hann taldi Doug McDermott hafa brotið á sér í stöðunni 80-94, Utah í vil, þegar fjórar mínútur voru eftir. Gestirnir tóku í kjölfarið leikhlé. Einn stuðningsmaður San Antonio nýtti tækifærið, stóð á fætur og öskraði á Clarkson. Fyrst um sinn lét Clarkson fúkyrði stuðningsmenn sem vind um eyru þjóta. En svo var honum nóg boðið, gekk í átt að stuðningsmanninum og ætlaði að hjóla í hann. Samherjar hans og öryggisverðir gengu í milli og stuðningsmanninum var vísað út úr höllinni. Atvikið truflaði Clarkson þó ekki meira en svo en að hann gulltryggði sigur Utah með því að setja niður tvö vítaskot undir lokin. Utah vann leikinn, 104-110, og hefur unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Liðið er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Eftir leikinn sagði Clarkson að stuðningsmaðurinn hefði ögrað sér og farið yfir strikið en vildi ekki endurtaka það sem hann sagði við hann. Clarkson, sem er frá San Antonio, skoraði 23 stig í heimaborginni. Hann er með 14,7 stig að meðaltali í leik í vetur. Clarkson, sem er 29 ára, var valinn besti sjötti leikmaður NBA á síðasta tímabili. Þá skoraði hann 18,4 stig að meðaltali í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Tengdar fréttir Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. 28. desember 2021 08:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. 28. desember 2021 08:01