Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 08:01 James Harden minnti heldur betur á sig gegn Los Angeles Clippers. getty/Will Navarro Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 39 stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Hvoru tveggja er persónulegt met hjá honum í vetur. Hann fylgdi þar með eftir góðri frammistöðu sinni í sigri Brooklyn á hinu Los Angeles-liðinu, Lakers, á jóladag þar sem hann skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Another night, another huge game in Los Angeles for @JHarden13.He follows up his Christmas Day triple-double with 39 points and 15 assists in tonight's @BrooklynNets win! pic.twitter.com/EWqFjDMY10— NBA (@NBA) December 28, 2021 Nic Claxton og Patty Mills skoruðu átján stig hvor fyrir Brooklyn sem er í efsta sæti Austurdeildarinnar. Liðið í 2. sæti Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, vann sinn fjórða leik í röð þegar það sótti Atlanta Hawks heim, 118-130. DeMar DeRozan heldur áfram að spila vel og skoraði 35 stig og gaf tíu stoðsendingar. Zach LaVine var með þrjátíu stig og níu stoðsendingar og Nikola Vucevic skoraði 24 stig og tók sautján fráköst. What a night for this @chicagobulls trio!@DeMar_DeRozan: 35 points, 10 assists (14-20 FGM)@ZachLaVine: 30 points, 9 assists, 5 threes@NikolaVucevic: 24 points, 17 rebounds, 6 assists, 4 blocks, 4 threes pic.twitter.com/LeUiarQKXQ— NBA (@NBA) December 28, 2021 Trae Young sneri aftur í lið Atlanta og skoraði 29 stig og gaf níu stoðsendingar. Cam Reddish var stigahæstur Haukanna með 33 stig. Ja Morant tryggði Memphis Grizzlies sigur á Phoenix Suns, 113-114, í hörkuleik í Arizona. Morant skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir. Ja for the win, through the lens of our slo-mo #PhantomCam @JaMorant: 33 PTS (21 in 2nd half) pic.twitter.com/xZVbN3LSr4— NBA (@NBA) December 28, 2021 Morant lauk leik með 33 stig og Desmond Bane var með 32 stig. Memphis hefur komið skemmtilega á óvart í vetur og er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. @JaMorant capped off a 33 point night with an unbelievable game winner for the @memgrizz! pic.twitter.com/0LKMqphvwS— NBA (@NBA) December 28, 2021 Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur tapað tveimur leikjum í röð en er enn í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Sjá meira
Harden skoraði 39 stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Hvoru tveggja er persónulegt met hjá honum í vetur. Hann fylgdi þar með eftir góðri frammistöðu sinni í sigri Brooklyn á hinu Los Angeles-liðinu, Lakers, á jóladag þar sem hann skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Another night, another huge game in Los Angeles for @JHarden13.He follows up his Christmas Day triple-double with 39 points and 15 assists in tonight's @BrooklynNets win! pic.twitter.com/EWqFjDMY10— NBA (@NBA) December 28, 2021 Nic Claxton og Patty Mills skoruðu átján stig hvor fyrir Brooklyn sem er í efsta sæti Austurdeildarinnar. Liðið í 2. sæti Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, vann sinn fjórða leik í röð þegar það sótti Atlanta Hawks heim, 118-130. DeMar DeRozan heldur áfram að spila vel og skoraði 35 stig og gaf tíu stoðsendingar. Zach LaVine var með þrjátíu stig og níu stoðsendingar og Nikola Vucevic skoraði 24 stig og tók sautján fráköst. What a night for this @chicagobulls trio!@DeMar_DeRozan: 35 points, 10 assists (14-20 FGM)@ZachLaVine: 30 points, 9 assists, 5 threes@NikolaVucevic: 24 points, 17 rebounds, 6 assists, 4 blocks, 4 threes pic.twitter.com/LeUiarQKXQ— NBA (@NBA) December 28, 2021 Trae Young sneri aftur í lið Atlanta og skoraði 29 stig og gaf níu stoðsendingar. Cam Reddish var stigahæstur Haukanna með 33 stig. Ja Morant tryggði Memphis Grizzlies sigur á Phoenix Suns, 113-114, í hörkuleik í Arizona. Morant skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir. Ja for the win, through the lens of our slo-mo #PhantomCam @JaMorant: 33 PTS (21 in 2nd half) pic.twitter.com/xZVbN3LSr4— NBA (@NBA) December 28, 2021 Morant lauk leik með 33 stig og Desmond Bane var með 32 stig. Memphis hefur komið skemmtilega á óvart í vetur og er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. @JaMorant capped off a 33 point night with an unbelievable game winner for the @memgrizz! pic.twitter.com/0LKMqphvwS— NBA (@NBA) December 28, 2021 Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur tapað tveimur leikjum í röð en er enn í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Sjá meira