Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:25 Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins er Golden State Warriors og Phoenix Suns áttust við í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira