Ömurlegt gengi Lakers og Knicks heldur áfram | Sjáðu sýninguna hjá Curry Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2021 12:00 Stephen Curry var sjóðandi heitur í nótt. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Alls fóru 11 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ömurlegt gengi Los Angeles Lakers og New York Knicks heldur áfram á meðan Stephen Curry skoraði 46 stig í sigri Golden State Warriors. Kemba Walker átti frábæran leik er Knicks mætti Washington Wizards. Því miður fyrir Kemba voru liðsfélagar hans ekki jafn sprækir og Galdramennirnir frá Washington unnu sjö stiga sigur, lokatölur 124-117. Kemba skoraði 44 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle með 23 stig en hann tók einnig 9 fráköst. Hjá Galdramönnunum voru fimm leikmenn með 15 stig eða meira. Spencer Dinwiddie var stigahæstur með 21 stig en hann gaf einnig 12 stoðsendingar. Lakers tapaði fjórða leiknum í röð er liðið steinlá gegn San Antonio Spurs. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en gamalt Lakers-liðið sprakk gjörsamlega í síðasta fjórðung, hann tapaði 33-18 og leikurinn þar með 28 stiga mun, lokatölur 138-110 Spurs í vil. Lakers eru nú komnir undir hið fræga .500 viðmið en liðið hefur nú tapað fleiri leikjum (17) en það hefur unnið (16). Anthony Davis verður frá næsta mánuðinn eða svo og möguleikar Lakers á að komast í úrslitakeppnina eru nú í hættu. LeBron James gerði sitt besta að venju en hann skoraði 36 stig fyrir Lakers. Þar á eftir kom Russell Westbrook með 30 stig. Keita Bates-Diop skoraði 30 stig á aðeins 27 mínútum í liði Spurs. 30 PTS11-for-11@spurs WA career-high and perfect shooting night from Keita Bates-Diop (@KBD_33) leads San Antonio to victory pic.twitter.com/lEWoQrxhW4— NBA (@NBA) December 24, 2021 Stephen Curry var í jólaskapi er Stríðsmennirnir mættu Skógarbjörnunum frá Memphis. Curry skoraði 46 stig í níu stiga sigri sinna manna, lokatölur 113-104. Alls setti þessi magnaði leikmaður niður 8 þriggja stiga körfur ásamt því að skora úr öllum 12 vítaskotum sínum. Gary Payton II skoraði svo 22 stig í liði Golden State en enginn annar leikmaður liðsins komst í tveggja stafa tölu. Ja Morant var stigahæstur í liði Memphis með 21 stig. Another night, another 40-PT performance from @StephenCurry30 Take a look back at the BEST buckets from his NBA-leading FIVE 40+ PT games this season! pic.twitter.com/yrYriPuoPf— NBA (@NBA) December 24, 2021 Donovan Mitchell skoraði 28 stig er Utah Jazz vann 12 stiga sigur á Minnesota Timberwolves, lokatölur 128-116. Rudy Gobert skoraði 20 stig fyrir Jazz og tók hvorki meira né minna en 17 fráköst. Hjá Timberwolves skoraði Malik Beasley 33 stig á meðan D‘Angelo Russell skoraði 19 stig og tók 14 fráköst. Nikola Jokić skoraði 29 stig og tók 21 frákast í enn einu tapi Denver Nuggets en liðið tapaði að þessu sinni með átta stiga mun gegn Charlotte Hornets, lokatölur 115-108 Hornets í vil. Devin Booker skoraði 30 stig í þægilegum Sigri Phoenix Suns á Oklahoma City Thunder. 30-piece from @DevinBook The #1 in the West @Suns pick up their 5th-straight win behind Devin Booker's 30 PTS, 7 REB and 7 AST! pic.twitter.com/ZYSosGqzph— NBA (@NBA) December 24, 2021 Þá léku hvorki Giannis Antetokounmpo né Luka Dončić er meistarar Milwaukee Bucks lögðu Dallas Mavericks. Önnur úrslit Indiana Pacers 118-106 Houston Rockets Orlando Magic 104-110 New Orleans Pelicans Miami Heat 115-112 Detroit Pistons Atlanta Hawks 98-96 Philadelphia 76ers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Kemba Walker átti frábæran leik er Knicks mætti Washington Wizards. Því miður fyrir Kemba voru liðsfélagar hans ekki jafn sprækir og Galdramennirnir frá Washington unnu sjö stiga sigur, lokatölur 124-117. Kemba skoraði 44 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle með 23 stig en hann tók einnig 9 fráköst. Hjá Galdramönnunum voru fimm leikmenn með 15 stig eða meira. Spencer Dinwiddie var stigahæstur með 21 stig en hann gaf einnig 12 stoðsendingar. Lakers tapaði fjórða leiknum í röð er liðið steinlá gegn San Antonio Spurs. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en gamalt Lakers-liðið sprakk gjörsamlega í síðasta fjórðung, hann tapaði 33-18 og leikurinn þar með 28 stiga mun, lokatölur 138-110 Spurs í vil. Lakers eru nú komnir undir hið fræga .500 viðmið en liðið hefur nú tapað fleiri leikjum (17) en það hefur unnið (16). Anthony Davis verður frá næsta mánuðinn eða svo og möguleikar Lakers á að komast í úrslitakeppnina eru nú í hættu. LeBron James gerði sitt besta að venju en hann skoraði 36 stig fyrir Lakers. Þar á eftir kom Russell Westbrook með 30 stig. Keita Bates-Diop skoraði 30 stig á aðeins 27 mínútum í liði Spurs. 30 PTS11-for-11@spurs WA career-high and perfect shooting night from Keita Bates-Diop (@KBD_33) leads San Antonio to victory pic.twitter.com/lEWoQrxhW4— NBA (@NBA) December 24, 2021 Stephen Curry var í jólaskapi er Stríðsmennirnir mættu Skógarbjörnunum frá Memphis. Curry skoraði 46 stig í níu stiga sigri sinna manna, lokatölur 113-104. Alls setti þessi magnaði leikmaður niður 8 þriggja stiga körfur ásamt því að skora úr öllum 12 vítaskotum sínum. Gary Payton II skoraði svo 22 stig í liði Golden State en enginn annar leikmaður liðsins komst í tveggja stafa tölu. Ja Morant var stigahæstur í liði Memphis með 21 stig. Another night, another 40-PT performance from @StephenCurry30 Take a look back at the BEST buckets from his NBA-leading FIVE 40+ PT games this season! pic.twitter.com/yrYriPuoPf— NBA (@NBA) December 24, 2021 Donovan Mitchell skoraði 28 stig er Utah Jazz vann 12 stiga sigur á Minnesota Timberwolves, lokatölur 128-116. Rudy Gobert skoraði 20 stig fyrir Jazz og tók hvorki meira né minna en 17 fráköst. Hjá Timberwolves skoraði Malik Beasley 33 stig á meðan D‘Angelo Russell skoraði 19 stig og tók 14 fráköst. Nikola Jokić skoraði 29 stig og tók 21 frákast í enn einu tapi Denver Nuggets en liðið tapaði að þessu sinni með átta stiga mun gegn Charlotte Hornets, lokatölur 115-108 Hornets í vil. Devin Booker skoraði 30 stig í þægilegum Sigri Phoenix Suns á Oklahoma City Thunder. 30-piece from @DevinBook The #1 in the West @Suns pick up their 5th-straight win behind Devin Booker's 30 PTS, 7 REB and 7 AST! pic.twitter.com/ZYSosGqzph— NBA (@NBA) December 24, 2021 Þá léku hvorki Giannis Antetokounmpo né Luka Dončić er meistarar Milwaukee Bucks lögðu Dallas Mavericks. Önnur úrslit Indiana Pacers 118-106 Houston Rockets Orlando Magic 104-110 New Orleans Pelicans Miami Heat 115-112 Detroit Pistons Atlanta Hawks 98-96 Philadelphia 76ers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira