KALEO í tónleikaferð um heiminn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 23. desember 2021 17:46 Kaleo ásamt rokkurunum í The Rolling Stones. KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR. Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið
Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR.
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið