Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 11:23 Jrue Holiday var atkvæðamikill í sóknarleik Bucks í nótt. Christian Petersen/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað) NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira