Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2021 12:31 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur. Svala Björgvins birti rándýra dívumynd frá Jólagestum Björgvins sem fram fóru í Laugardalshöll og í streymi á laugardag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Krummi birti speglasjálfu af sér fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by (@krummimusic) Fanney Ingvars og fjölskylda eru í skíðaferð í Austurríki. „Þetta er lífið baby“ View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Einar Bárðar hlustaði á Klöru Elías og Stefán Hilmars á Sjálandi í Garðabæ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Einar Bardarson (@einarbardar) Móeiður og Hörður Björgvin tilkynntu um stækkun fjölskyldunnar um helgina eins og kom fram hér á Vísi. Þau eru stödd í Dubai í augnablikinu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Hörður Björgvin birti krúttlegar myndir frá sundlaugarbakkanum. View this post on Instagram A post shared by HO RÐUR BJO RGVIN MAGNU SSON (@hordurmagnusson) Söngkonan Bríet ætlar að gefa út nýja tónlist í janúar. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Thelma Guðmunds var með skvísustæla um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thelma Gudmundsen (@thelmagudmunds) Patrekur Jaime skellti sér í pleðurbuxur fyrir forsýningarpartý Dóru Júlíu á þáttunum Þetta reddast sem fara í sýningu á fimmtudag á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Sólborg Guðbrandsdóttir höfundur Fávita-bókanna er ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður er ánægð með jólabæinn Hafnarfjörð. Jólaþorpið í miðbænum, nýtt skautasvell og Hellisgerði í jólaskrúða er að gleðja gesti og gangandi þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Soffía Dögg hjá Skreytum hús er tilbún fyrir jólin. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Donna Cruz er spennt fyrir skíðatímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra náði sér í jólatré um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir fóru á Níu Líf í Borgarleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll er á bretti á Ítalíu í einstaklega fallegu umhverfi. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Þo ll Þorrado ttir (@kolbruntholl) Síðustu Heima um jólin tónleikarnir fóru fram í Salnum í Kópavogi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Birgitta Haukdal og Eva Laufey Kjaran voru flottar saman á jólatónleikum Stöðvar 2 sem sýndir verða á þorláksmessu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Erna Kristín nýtti Instagram til að minna á glansmyndina. „Ekki bera ykkur saman við glansinn.“ View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Alexandra Bernhard birti fallega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Trendnet bloggarinn Arna Petra fór út að borða um helgina klædd í pallíettur. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Hugrún Egils klæddist upphlut í Miss World keppninni í Puerto Rico. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Baldvin Z telur niður í þættina Svörtu sandar sem frumsýndir verða á Stöð 2 um jólin. View this post on Instagram A post shared by baldvinz (@baldvinz) Camilla Rut klæddist gylltu um helgina. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Pattra blómstrar á meðgöngunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Brynhildur Gunnlaugs eignaðist hvolp og fékk hann nafnið Mosi. Brynhildur náði þeim árangri á dögunum að komast upp í milljón fylgjendur á TikTok. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Birgitta Líf er komin í sólina en eins og kom fram á Vísi í síðustu viku ætlar hún að vera á Tenerife með fjölskyldunni yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. 13. desember 2021 12:03 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 13. desember 2021 22:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Svala Björgvins birti rándýra dívumynd frá Jólagestum Björgvins sem fram fóru í Laugardalshöll og í streymi á laugardag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Krummi birti speglasjálfu af sér fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by (@krummimusic) Fanney Ingvars og fjölskylda eru í skíðaferð í Austurríki. „Þetta er lífið baby“ View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Einar Bárðar hlustaði á Klöru Elías og Stefán Hilmars á Sjálandi í Garðabæ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Einar Bardarson (@einarbardar) Móeiður og Hörður Björgvin tilkynntu um stækkun fjölskyldunnar um helgina eins og kom fram hér á Vísi. Þau eru stödd í Dubai í augnablikinu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Hörður Björgvin birti krúttlegar myndir frá sundlaugarbakkanum. View this post on Instagram A post shared by HO RÐUR BJO RGVIN MAGNU SSON (@hordurmagnusson) Söngkonan Bríet ætlar að gefa út nýja tónlist í janúar. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Thelma Guðmunds var með skvísustæla um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thelma Gudmundsen (@thelmagudmunds) Patrekur Jaime skellti sér í pleðurbuxur fyrir forsýningarpartý Dóru Júlíu á þáttunum Þetta reddast sem fara í sýningu á fimmtudag á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Sólborg Guðbrandsdóttir höfundur Fávita-bókanna er ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður er ánægð með jólabæinn Hafnarfjörð. Jólaþorpið í miðbænum, nýtt skautasvell og Hellisgerði í jólaskrúða er að gleðja gesti og gangandi þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Soffía Dögg hjá Skreytum hús er tilbún fyrir jólin. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Donna Cruz er spennt fyrir skíðatímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra náði sér í jólatré um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir fóru á Níu Líf í Borgarleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll er á bretti á Ítalíu í einstaklega fallegu umhverfi. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Þo ll Þorrado ttir (@kolbruntholl) Síðustu Heima um jólin tónleikarnir fóru fram í Salnum í Kópavogi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Birgitta Haukdal og Eva Laufey Kjaran voru flottar saman á jólatónleikum Stöðvar 2 sem sýndir verða á þorláksmessu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Erna Kristín nýtti Instagram til að minna á glansmyndina. „Ekki bera ykkur saman við glansinn.“ View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Alexandra Bernhard birti fallega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Trendnet bloggarinn Arna Petra fór út að borða um helgina klædd í pallíettur. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Hugrún Egils klæddist upphlut í Miss World keppninni í Puerto Rico. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Baldvin Z telur niður í þættina Svörtu sandar sem frumsýndir verða á Stöð 2 um jólin. View this post on Instagram A post shared by baldvinz (@baldvinz) Camilla Rut klæddist gylltu um helgina. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Pattra blómstrar á meðgöngunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Brynhildur Gunnlaugs eignaðist hvolp og fékk hann nafnið Mosi. Brynhildur náði þeim árangri á dögunum að komast upp í milljón fylgjendur á TikTok. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Birgitta Líf er komin í sólina en eins og kom fram á Vísi í síðustu viku ætlar hún að vera á Tenerife með fjölskyldunni yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. 13. desember 2021 12:03 Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30 Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 13. desember 2021 22:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. 13. desember 2021 12:03
Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Sigmar Vilhjálmsson er mikið jólabarn og elskar að eyða tíma í eldhúsinu á aðfangadag. Hann eyddi síðustu dögum í New York og þó að þar hafi verið einstaklega jólalegt, jafnist það ekkert á við jólin á Íslandi og íslensku jólalögin. 14. desember 2021 13:30
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 13. desember 2021 22:01