Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en gestirnir höfðu að lokum betur, 97-98.
Martin skoraði nítján stig og var næststigahæstur í liði Valencia en hann lék rúmar 20 mínútur í leiknum. Þá gaf hann þrjár stoðsendingar í leiknum.
Valencia í níunda sæti deildarinnar um þessar mundir en átján lið leika í spænsku úrvalsdeildinni.