Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Sindri Sverrisson skrifar 17. desember 2021 08:01 Christian Eriksen í leiknum örlagaríka gegn Finnlandi á EM í sumar þar sem hann fór í hjartastopp. EPA-EFE/Friedemann Vogel Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. Þetta fullyrðir danski miðillinn B.T. sem segir að Eriksen muni þess í stað sækja sér bætur í gegnum tryggingar. Eriksen og umboðsmaður hans munu hafa fundað með fulltrúum Inter í gær þar sem niðurstaðan varð sú að rifta samningi sem gilda átti til sumarsins 2024. Eriksen hné til jarðar í landsleik með Danmörku á EM í sumar og fór í hjartastopp. Hann hefur ekki spilað fótbolta síðan þá og samkvæmt reglum ítalska knattspyrnusambandsins má hann ekki spila fótbolta á Ítalíu með bjargráðinn sem hann fékk græddan í sig. Því þótti ekki annað í stöðunni en að Eriksen segði skilið við Inter til að geta haldið áfram með sitt líf og mögulega fótboltaferilinn. Samningnum verður því rift af „heilbrigðisástæðum“, og samkvæmt B.T. verður málið því að tryggingamáli fyrir Eriksen. Inter mun hins vegar ekki þurfa að greiða krónu í viðbót og sleppur við gríðarháan launakostnað því Eriksen var næstlaunahæstur í ítalska boltanum, samkvæmt Football Italia, með 7,5 milljónir evra í árslaun. Það jafngildir rúmlega 1,1 milljarði króna og aðeins Matthijs de Ligt, með 8 milljónir evra hjá Juventus, er tekjuhærri í ítalska boltanum. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Þetta fullyrðir danski miðillinn B.T. sem segir að Eriksen muni þess í stað sækja sér bætur í gegnum tryggingar. Eriksen og umboðsmaður hans munu hafa fundað með fulltrúum Inter í gær þar sem niðurstaðan varð sú að rifta samningi sem gilda átti til sumarsins 2024. Eriksen hné til jarðar í landsleik með Danmörku á EM í sumar og fór í hjartastopp. Hann hefur ekki spilað fótbolta síðan þá og samkvæmt reglum ítalska knattspyrnusambandsins má hann ekki spila fótbolta á Ítalíu með bjargráðinn sem hann fékk græddan í sig. Því þótti ekki annað í stöðunni en að Eriksen segði skilið við Inter til að geta haldið áfram með sitt líf og mögulega fótboltaferilinn. Samningnum verður því rift af „heilbrigðisástæðum“, og samkvæmt B.T. verður málið því að tryggingamáli fyrir Eriksen. Inter mun hins vegar ekki þurfa að greiða krónu í viðbót og sleppur við gríðarháan launakostnað því Eriksen var næstlaunahæstur í ítalska boltanum, samkvæmt Football Italia, með 7,5 milljónir evra í árslaun. Það jafngildir rúmlega 1,1 milljarði króna og aðeins Matthijs de Ligt, með 8 milljónir evra hjá Juventus, er tekjuhærri í ítalska boltanum.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira