Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Snorri Másson skrifar 11. desember 2021 16:57 Sigurvegari sænska Idolsins í ár, Birkir Blær Óðinsson. Idol Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. Lokakeppnin var í gær og Birkir flutti All I Ask eftir Adele, annað It's A Man's World með James Brown og loks frumsamda lagið Weightless. Svo beið hann spenntur - og næstum öll Akureyri líka - eftir lokaniðurstöðunni. „Þetta var alveg sturlað bara. Já, eiginlega bara alveg sturlað. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa því. Ég er bara rosalega glaður og þakklátur fyrir að hafa fengið að gera þetta allt saman. Og ég er bara spenntur fyrir framhaldinu,“ segir Birkir, sem átti stund milli stríða til að ræða við blaðamann. Eftir sigurinn hefur athyglin skiljanlega verið töluverð en Birkir hefur lært að íslenskir blaðamenn eru töluvert ágengari en þeir sænsku. Það hlýtur að vera heilbrigðismerki. „Síminn minn er búinn að titra svolítið mikið og ég er voða lítið búinn að geta svarað,“ segir hann. Næst á dagskrá er plata hjá Universal Music í Svíþjóð með sönglögum á ensku. „Núna vil ég bara semja, taka upp, pródúsa, lög og gefa þau út. Og fá svo að syngja þau fyrir fólk. Það er svona það sem mig langar mest að gera núna,“ segir Birkir. Og heldurðu að þetta hafi breytt lífi þínu? „Já, ég held það, en það er auðvitað of snemmt að segja til um það. En að taka þátt í þessu hefur haft mikil áhrif á mig.“ Birkir er þakklátur fyrir stuðning fjölskyldu sinnar, Akureyringa og Íslendinga allra í gegnum mánuðina þrjá sem eru að baki. Hann hefur alltaf viljað vinna við tónlist og ljóst að nú fær hann tækifæri til þess. „Bara takk kærlega fyrir allan stuðninginn og allt það og bara já, ég hlakka til að koma í heimsókn næst.“ Óljóst er hvenær af þeirri heimsókn verður, en Birkir kemst naumast heim um jólin, eins og móðir hans hafði vonast til. Birkir Blær í sænska Idol Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Kannski stærra en maður áttaði sig á“ Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi. Móðir hans segir óhefðbundin jól fram undan og sigurinn stimplar Akureyri inn sem enn frekari tónlistarbæ, segir bæjarstjórinn. 11. desember 2021 12:44 „Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. 10. desember 2021 17:50 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Sjá meira
Lokakeppnin var í gær og Birkir flutti All I Ask eftir Adele, annað It's A Man's World með James Brown og loks frumsamda lagið Weightless. Svo beið hann spenntur - og næstum öll Akureyri líka - eftir lokaniðurstöðunni. „Þetta var alveg sturlað bara. Já, eiginlega bara alveg sturlað. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa því. Ég er bara rosalega glaður og þakklátur fyrir að hafa fengið að gera þetta allt saman. Og ég er bara spenntur fyrir framhaldinu,“ segir Birkir, sem átti stund milli stríða til að ræða við blaðamann. Eftir sigurinn hefur athyglin skiljanlega verið töluverð en Birkir hefur lært að íslenskir blaðamenn eru töluvert ágengari en þeir sænsku. Það hlýtur að vera heilbrigðismerki. „Síminn minn er búinn að titra svolítið mikið og ég er voða lítið búinn að geta svarað,“ segir hann. Næst á dagskrá er plata hjá Universal Music í Svíþjóð með sönglögum á ensku. „Núna vil ég bara semja, taka upp, pródúsa, lög og gefa þau út. Og fá svo að syngja þau fyrir fólk. Það er svona það sem mig langar mest að gera núna,“ segir Birkir. Og heldurðu að þetta hafi breytt lífi þínu? „Já, ég held það, en það er auðvitað of snemmt að segja til um það. En að taka þátt í þessu hefur haft mikil áhrif á mig.“ Birkir er þakklátur fyrir stuðning fjölskyldu sinnar, Akureyringa og Íslendinga allra í gegnum mánuðina þrjá sem eru að baki. Hann hefur alltaf viljað vinna við tónlist og ljóst að nú fær hann tækifæri til þess. „Bara takk kærlega fyrir allan stuðninginn og allt það og bara já, ég hlakka til að koma í heimsókn næst.“ Óljóst er hvenær af þeirri heimsókn verður, en Birkir kemst naumast heim um jólin, eins og móðir hans hafði vonast til.
Birkir Blær í sænska Idol Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Kannski stærra en maður áttaði sig á“ Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi. Móðir hans segir óhefðbundin jól fram undan og sigurinn stimplar Akureyri inn sem enn frekari tónlistarbæ, segir bæjarstjórinn. 11. desember 2021 12:44 „Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. 10. desember 2021 17:50 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Sjá meira
„Kannski stærra en maður áttaði sig á“ Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi. Móðir hans segir óhefðbundin jól fram undan og sigurinn stimplar Akureyri inn sem enn frekari tónlistarbæ, segir bæjarstjórinn. 11. desember 2021 12:44
„Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. 10. desember 2021 17:50