Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 15:16 Max Verstappen gæti unnið sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 á morgun. EPA-EFE/SHAWN THEW Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Tímatakan fór fram í dag og fór það svo að hinn hollenski Max Verstappen kom best út úr henni og byrjar á ráspól á morgun. Þar á eftir kemur Hamilton og svo Lando Norris. VERSTAPPEN TAKES POLE!It's his tenth of the year, and it means he has the best seat in the house for the final race!Hamilton will line up alongside his title rival, with Norris in third#AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/XkdfD9VAiB— Formula 1 (@F1) December 11, 2021 Tímatakan var æsispennandi og ljóst að kappakstur morgundagsins er einkar þýðingarmikill. Hamilton getur haldið ótrúlegu gengi sínu áfram eða Verstappen getur stimplað sig inn sem framtíð íþróttarinnar. Ef marka má næstsíðasta kappakstur tímabilsins er ljóst að dramatíkin mun ráða ríkjum á morgun er heimsmeistaratitillinn er undir. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Tímatakan fór fram í dag og fór það svo að hinn hollenski Max Verstappen kom best út úr henni og byrjar á ráspól á morgun. Þar á eftir kemur Hamilton og svo Lando Norris. VERSTAPPEN TAKES POLE!It's his tenth of the year, and it means he has the best seat in the house for the final race!Hamilton will line up alongside his title rival, with Norris in third#AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/XkdfD9VAiB— Formula 1 (@F1) December 11, 2021 Tímatakan var æsispennandi og ljóst að kappakstur morgundagsins er einkar þýðingarmikill. Hamilton getur haldið ótrúlegu gengi sínu áfram eða Verstappen getur stimplað sig inn sem framtíð íþróttarinnar. Ef marka má næstsíðasta kappakstur tímabilsins er ljóst að dramatíkin mun ráða ríkjum á morgun er heimsmeistaratitillinn er undir.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. 5. desember 2021 21:01