Kia EV6 valinn jepplingur ársins hjá Top Gear Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. desember 2021 07:00 Kia EV6 á ferð. Bernhard Kristinn Kia EV6 rafbíllinn hefur verið valinn jepplingur ársins hjá bílatímaritinu heimsfræga Top Gear. Kia EV6 hefur fengið góðar viðtökur síðan hann kom á markað fyrir stuttu og er þetta enn ein viðurkenningin sem bíllinn fær. Kia EV6 er þróaður samkvæmt nýrri hönnunarheimspeki Kia sem einblínir á rafbíla framleiðandans. Hönnunin er djörf og framsækin í takt við þær spennandi nýjungar sem rafbílar kalla fram að mati Tom Ford aðstoðarritstjóra Top Gear. „Með hinum nýja EV6 hefur Kia farið alla leið og búið til hreinan rafbíl sem er leiðandi í sínum flokki með spennandi hönnun, afar góða aksturseiginleika og framúrskarandi drægni. Bíllinn er einnig rúmgóður, með fínan búnað og vel byggður. Hann hefur allt það besta sem rafbíll á að hafa. Hann er hljóðlátur, hnökralaus og aflmikill,“ sagði Tom Ford, einn af Top Gear liðum, þegar verðlaunin voru afhent á dögunum. Kia EV6 dregur allt að 528 km samkvæmt WLTP staðli. EV6 er í boði bæði afturhjól- og fjórhjóladrifinn. Vistvænir bílar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Kia EV6 er þróaður samkvæmt nýrri hönnunarheimspeki Kia sem einblínir á rafbíla framleiðandans. Hönnunin er djörf og framsækin í takt við þær spennandi nýjungar sem rafbílar kalla fram að mati Tom Ford aðstoðarritstjóra Top Gear. „Með hinum nýja EV6 hefur Kia farið alla leið og búið til hreinan rafbíl sem er leiðandi í sínum flokki með spennandi hönnun, afar góða aksturseiginleika og framúrskarandi drægni. Bíllinn er einnig rúmgóður, með fínan búnað og vel byggður. Hann hefur allt það besta sem rafbíll á að hafa. Hann er hljóðlátur, hnökralaus og aflmikill,“ sagði Tom Ford, einn af Top Gear liðum, þegar verðlaunin voru afhent á dögunum. Kia EV6 dregur allt að 528 km samkvæmt WLTP staðli. EV6 er í boði bæði afturhjól- og fjórhjóladrifinn.
Vistvænir bílar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent