LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2021 23:30 LeBron James verður með í nótt. Nic Antaya/Getty Images LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. LeBron var fjarri góðu gamni er Lakers kom til baka og jarðaði Sacramento Kings í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Ástæðan var sú að hinn 36 ára gamli James hafði greinst með Covid-19. Nú hefur komið í ljós að um niðurstaðan var ekki rétt og leikmaðurinn sé í raun ekki með veiruna. Ef leikmenn í NBA greinast með Covid-19 þurfa þrif að taka tvö próf á næstu 24 tímum. Something is REAL going on— LeBron James (@KingJames) December 1, 2021 Bæði prófin voru neikvæði hjá James og þar með er hann orðinn leikfær á nýjan leik og getur tekið þátt í baráttunni um borg englanna sem fram fer í nótt. Leikurinn gegn Sacramento var 12. leikurinn sem LeBron missir af til þessa á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við meiðsli ásamt því að vera í leikbanni í einum leik. Lakers hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni en eru þó fyrir ofan nágranna sína í Clippers eftir að hafa leikið leik meira. Lakers eru í 6. sæti með 12 sigra og 11 töp á meðan Clippers eru sæti neðar með 11 sigra og jafn mörg töp. Það er því mikið undir er boltinn fer á loft í Staples Center í Los Angeles í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
LeBron var fjarri góðu gamni er Lakers kom til baka og jarðaði Sacramento Kings í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Ástæðan var sú að hinn 36 ára gamli James hafði greinst með Covid-19. Nú hefur komið í ljós að um niðurstaðan var ekki rétt og leikmaðurinn sé í raun ekki með veiruna. Ef leikmenn í NBA greinast með Covid-19 þurfa þrif að taka tvö próf á næstu 24 tímum. Something is REAL going on— LeBron James (@KingJames) December 1, 2021 Bæði prófin voru neikvæði hjá James og þar með er hann orðinn leikfær á nýjan leik og getur tekið þátt í baráttunni um borg englanna sem fram fer í nótt. Leikurinn gegn Sacramento var 12. leikurinn sem LeBron missir af til þessa á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við meiðsli ásamt því að vera í leikbanni í einum leik. Lakers hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni en eru þó fyrir ofan nágranna sína í Clippers eftir að hafa leikið leik meira. Lakers eru í 6. sæti með 12 sigra og 11 töp á meðan Clippers eru sæti neðar með 11 sigra og jafn mörg töp. Það er því mikið undir er boltinn fer á loft í Staples Center í Los Angeles í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira