Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 22:45 Ellen White fagnaði vel og innilega þegar hún bætti markamet enska landsliðsins í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira