NBA: Golden State heldur í toppsætið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:00 Draymond Green lleggur boltann í körfuna EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Stephen Curry skoraði 32 stig í nótt þegar að Golden State vann þægilegan sigur á Portland Trailblazers, 118-103. Kaliforníuliðið náði fljótlega forystunni og lét hana aldrei af hendi þrátt fyrir ágætis tilraunir Portland. Golden State er með bestan árangur allra liða í NBA deildinni og hafa enn ekki fengið einn sinn allra besta leikmann, Klay Thompson, til baka. Curry var sem fyrr segir stigahæstur hjá Golden State en Andrew Wiggins átti einnig góðan leik og skoraði 25. Anfernee Simons skoraði 19 stig fyrir Portland. Phoenix Suns eru heitasta lið deildarinnar og nýjasti andstæðingurinn til þess að brenna sig var New York Knicks. Phoenix, sem hefur unnið fimmtán leiki í röð, er nú á ferðalagi á Austurströndinni. Þrátt fyrir ágæta baráttu hjá New York mönnum sigldu Phoenix snemma framúr og unnu góðan sigur, 118-97. Devin Booker skoraði 32 stig fyrir Phoenix en Kemba Walker var stigahæstur hjá New York með 17. 1 5 wins in a row for Phoenix.@Suns are three wins shy of setting a franchise record. pic.twitter.com/KNQ0jHHl8y— SportsCenter (@SportsCenter) November 27, 2021 Los Angeles Lakers tapaði fyrir Sacramento Kings í sannkölluðum maraþon leik sem var þríframlengdur. Sacramento, sem rak Luke Walton á dögunum, steig heldur betur upp gegn Lebron James og félögum í Lakers. De'Aaron Fox var frábær í liði Sacramento og skoraði 34 stig og Buddy Hield bætti við 25. Hjá Lakers var LeBron James stigahæstur með 30 stig. Önnur úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 107-96 Detroit Pistons Charlotte Hornets 133-105 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 88-123 Chicago Bulls Indiana Pacers 114-97 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 100-132 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 99-101 Washington Wizards San Antonio Spurs 96-88 Boston Celtics Denver Nuggets 109-120 Milwaukee Bucks Utah Jazz 97-98 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira