Markalaust í Brighton Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 19:19 Ekki fjörinu fyrir að fara í Brighton í kvöld. vísir/Getty Það var því ekki úr vegi að leiknum skyldi ljúka með markalausu jafntefli í fremur bragðdaufum leik. Heimamenn voru líklegri og komst Leandro Trossard líklega næst því að skora þegar Belginn öflugi átti skot sem hafnaði í þverslánni. Brighton ekki unnið neinn af síðustu átta leikjum sínum í deildinni en þrátt fyrir það situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Leeds aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum og er aðeins þremur stigum frá fallsvæðinu þar sem liðið hefur tólf stig í 17.sæti deildarinnar. Enski boltinn
Það var því ekki úr vegi að leiknum skyldi ljúka með markalausu jafntefli í fremur bragðdaufum leik. Heimamenn voru líklegri og komst Leandro Trossard líklega næst því að skora þegar Belginn öflugi átti skot sem hafnaði í þverslánni. Brighton ekki unnið neinn af síðustu átta leikjum sínum í deildinni en þrátt fyrir það situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Leeds aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum og er aðeins þremur stigum frá fallsvæðinu þar sem liðið hefur tólf stig í 17.sæti deildarinnar.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti