Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 16:01 Martin Hermannsson í leik með Valencia liðinu á móti Barcelona í Euroleague leik. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL POLO Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni. Körfubolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni.
Körfubolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira