Áfengi ekki í boði hjá kvennalandsliðinu: „Nema við verðum Evrópumeistarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2021 11:34 Stelpurnar hans Þorsteins Halldórssonar mæta Japan í vináttulandsleik á morgun. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson segir að áfengi sé ekki veitt í ferðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni. KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni.
KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira