AD rekinn út úr húsi þegar hann var að reyna að klæða sig aftur í skóinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 16:30 Anthony Davis var skiljanlega mjög ósáttur út í Scott Wall dómara og hver væri það ekki í þessari stöðu. AP/Mark J. Terrill Það gengur flest á afturfótunum þessa dagana hjá Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt dæmið um það var í tapleik á móti Chicago Bulls í nótt. Lakers tapaði 103-121 á heimavelli á móti Chicago Bulls og hefur nú tapaða tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og alls fjórum sinnum í síðustu sjö leikjum. Liðið er að leika án LeBron James og því verður mikilvægi manna eins og Anthony Davis enn meira. Þeir verða þó að vera inn á vellinum til að geta hjálpað liðinu. Davis var rekinn út úr húsi í leiknum þegar hann var að reyna að klæða sig aftur í skóinn eftir að hafa misst skóinn sinn í troðslutilraun. Atvikið gerðist þegar 2:20 voru eftir af þriðja leikhlutanum og Davis var þá kominn með 20 stig og 6 fráköst. Scott Wall dómari hefur væntanlega fengið einhver velvalin orð frá Davis eftir að Wall leyfði Bulls mönnum að byrja sóknina áður en Lakers miðherjinn var kominn í skóna. Wall hikaði ekki heldur sendi Davis beina leið í sturtu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan og verður að teljast vera ansi vandræðalegt fyrir bestu deild í heimi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4XCf1_5GfYg">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Lakers tapaði 103-121 á heimavelli á móti Chicago Bulls og hefur nú tapaða tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og alls fjórum sinnum í síðustu sjö leikjum. Liðið er að leika án LeBron James og því verður mikilvægi manna eins og Anthony Davis enn meira. Þeir verða þó að vera inn á vellinum til að geta hjálpað liðinu. Davis var rekinn út úr húsi í leiknum þegar hann var að reyna að klæða sig aftur í skóinn eftir að hafa misst skóinn sinn í troðslutilraun. Atvikið gerðist þegar 2:20 voru eftir af þriðja leikhlutanum og Davis var þá kominn með 20 stig og 6 fráköst. Scott Wall dómari hefur væntanlega fengið einhver velvalin orð frá Davis eftir að Wall leyfði Bulls mönnum að byrja sóknina áður en Lakers miðherjinn var kominn í skóna. Wall hikaði ekki heldur sendi Davis beina leið í sturtu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan og verður að teljast vera ansi vandræðalegt fyrir bestu deild í heimi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4XCf1_5GfYg">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira