Býflugurnar stungu Curry og félaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2021 07:30 Charlotte Hornets vann góðan sigur á Golden State Warriors í nótt. getty/Jacob Kupferman Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102. Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið sjö leiki í röð og ellefu af fyrstu tólf leikjum sínum á tímabilinu. Liðsheildin var öflug hjá Charlotte og sex leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. Miles Bridges skoraði 22 stig, LaMelo Ball 21 og Terry Rozier tuttugu. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. Miles Bridges puts Charlotte in front!@warriors 102@hornets 10425.7 seconds left on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/hwrTu7gknd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Andrew Wiggins skoraði 28 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 24 stig. Sá síðarnefndi var hins vegar óvenju kaldur og klikkaði meðal annars á tíu af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Trae Young skoraði 42 stig þegar Atlanta Hawks vann meistara Milwaukee Bucks, 120-100. Þetta var fyrsti sigur Haukanna í sjö leikjum. 42 points.8 threes.10 assists.@TheTraeYoung's career-night from deep powers the @ATLHawks! pic.twitter.com/ydywn7FK3E— NBA (@NBA) November 15, 2021 Auk þess að skora 42 stig tók Young átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. John Collins skoraði nítján stig. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee sem hefur farið rólega af stað og tapað átta af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu. Kevin Durant sneri aftur á sinn gamla heimavöll og skoraði 33 stig þegar Brooklyn Nets vann Oklahoma City Thunder, 96-120. Stuðningsmenn Oklahoma púuðu stanslaust á Durant en hann lét það ekki á sig fá og skoraði 33 stig í þriðja sigri Brooklyn í röð. Patty Mills skoraði 29 stig og setti niður níu þriggja stiga skot og James Harden var með sextán stig og þrettán stoðsendingar. "He is unconscious!"Patty Mills drains his career-high 9th three of the night pic.twitter.com/1bt8ILUXxd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Úrslitin í nótt Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið sjö leiki í röð og ellefu af fyrstu tólf leikjum sínum á tímabilinu. Liðsheildin var öflug hjá Charlotte og sex leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. Miles Bridges skoraði 22 stig, LaMelo Ball 21 og Terry Rozier tuttugu. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. Miles Bridges puts Charlotte in front!@warriors 102@hornets 10425.7 seconds left on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/hwrTu7gknd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Andrew Wiggins skoraði 28 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 24 stig. Sá síðarnefndi var hins vegar óvenju kaldur og klikkaði meðal annars á tíu af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Trae Young skoraði 42 stig þegar Atlanta Hawks vann meistara Milwaukee Bucks, 120-100. Þetta var fyrsti sigur Haukanna í sjö leikjum. 42 points.8 threes.10 assists.@TheTraeYoung's career-night from deep powers the @ATLHawks! pic.twitter.com/ydywn7FK3E— NBA (@NBA) November 15, 2021 Auk þess að skora 42 stig tók Young átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. John Collins skoraði nítján stig. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee sem hefur farið rólega af stað og tapað átta af fyrstu fjórtán leikjum sínum á tímabilinu. Kevin Durant sneri aftur á sinn gamla heimavöll og skoraði 33 stig þegar Brooklyn Nets vann Oklahoma City Thunder, 96-120. Stuðningsmenn Oklahoma púuðu stanslaust á Durant en hann lét það ekki á sig fá og skoraði 33 stig í þriðja sigri Brooklyn í röð. Patty Mills skoraði 29 stig og setti niður níu þriggja stiga skot og James Harden var með sextán stig og þrettán stoðsendingar. "He is unconscious!"Patty Mills drains his career-high 9th three of the night pic.twitter.com/1bt8ILUXxd— NBA (@NBA) November 15, 2021 Úrslitin í nótt Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Charlotte 106-102 Golden State Atlanta 120-100 Milwaukee Oklahoma 96-120 Brooklyn Houston 89-115 Phoenix Denver 124-95 Portland LA Clippers 90-100 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira