Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 19:15 Martin Odegaard og félagar í norska landsliðinu misstigu gegn Lettum EPA-EFE/Terje Pedersen Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira