Jokić fékk eins leiks bann og spilar ekki gegn Indiana í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2021 19:00 Nikola Jokić verður ekki með Denver Nuggets í nótt. AP/Matt York Stórstjarna Denver Nuggets, Nikola Jokić, verður ekki með liði sínu er það mætir Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann var dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi gegn Miami Heat. Í leik Denver og Miami lenti Markieff Morris og Jokić saman. Sá fyrrnefndi fékk sekt upp á 50 þúsund Bandaríkjadali á meðan Jokić fékk eins leiks bann og missir því af leik Denver í nótt. Jokić verður eflaust sárt saknað gegn Indiana Pacers í nótt en þessi serbneski miðherji var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrrum NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Charles Barkley fóru yfir atvikið í þætti sínum. "When you hit me, don't turn ya head cuz it's coming."Shaq and Chuck discuss Jokic and Markieff Morris' altercation last night(via @NBAonTNT)pic.twitter.com/C21GhtMUpi— Bleacher Report (@BleacherReport) November 10, 2021 Nuggets hafa hafið tímabilið ágætlega en liðið hefur spilað tíu leiki, sex af þeim hafa unnist og fjórir tapast. Liðið situr sem stendur í 7. sæti Vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Í leik Denver og Miami lenti Markieff Morris og Jokić saman. Sá fyrrnefndi fékk sekt upp á 50 þúsund Bandaríkjadali á meðan Jokić fékk eins leiks bann og missir því af leik Denver í nótt. Jokić verður eflaust sárt saknað gegn Indiana Pacers í nótt en þessi serbneski miðherji var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrrum NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Charles Barkley fóru yfir atvikið í þætti sínum. "When you hit me, don't turn ya head cuz it's coming."Shaq and Chuck discuss Jokic and Markieff Morris' altercation last night(via @NBAonTNT)pic.twitter.com/C21GhtMUpi— Bleacher Report (@BleacherReport) November 10, 2021 Nuggets hafa hafið tímabilið ágætlega en liðið hefur spilað tíu leiki, sex af þeim hafa unnist og fjórir tapast. Liðið situr sem stendur í 7. sæti Vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira