Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 12:47 Paris Saint-Germain hefur staðfest það að Aminata Diallo var handtekin. Getty/Johannes Simon Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira