Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir.
Í síðasta þætti var Auddi með leikaranum Birni Hlyni í liði og Steindi var með Jóni Gnarr.
Eitt verkefnið var spunaverkefni og áttu þeir Steindi og Jón Gnarr að fara með spunaverk og áttu þeir að túlka sambandsslit.
Úr varð heldur betur skrautlegt samtal milli þeirra tveggja sem sjá má hér að neðan.