Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2021 11:00 Eleven í haldi jakkafataklæddra manna. Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp