María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 11:31 María Catharina Ólafsdóttir Gros með Celtic búninginn sinn. Instagram/@celticfcwomen Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021 Skoski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021
Skoski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira