NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 09:30 Luka Doncic EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers. NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum