Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2021 22:21 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Blaðamaður flækti ekki hlutina heldur spurði fyrst Finn hvar leikurinn hafi unnist í kvöld. Finnur flækti hlutina heldur ekki í svari sínu. „Það var bara eitt gott stopp hérna í lokin og á nokkrum góðum körfum.“ Finnur sagði eftir leik við Njarðvíkinga að hans menn þyrftu að bregðast betur við mótlæti þegar það gerir vart við sig og var því spurður að því hvort hann hafi séð það frá þeim í kvöld. Mótlætið gerði nokkrum sinnum vart við sig nefnilega. „Já mér fannst við gera það betur allan tímann. Takturinn kom og fór samt sem áður en mér fannst við allan leikinn vera að skapa fín skot en þetta verður náttúrlega alltaf erfiðara og erfiðara þegar skotin detta ekki.“ Í kjölfarið var Finnur spurður að því hvort hann þyrfti að segja eitthvað við sína menn eða hvort þeir þyrftu sjálfir að finna taktinn hjá sér til að hlutirnir færu að ganga betur. „Ég treysti þessum gæjum 100%. Það er ferli í gangi sem við erum að vinna í og við erum ekki á þeim stað sem við viljum vera og eigum langt í land en öll ferðalög byrja á einu skrefi, við erum búin að taka nokkur og þurfum að halda áfram að taka stór skref áfram. Við þurfum að vera þolinmóðir og treysta því sem við erum að gera og treysta hvorum öðrum.“ „Sigur er sigur og þeir eru dýrmætir í þessari deild. Nú er bara að koma bikarleikur á móti sterku liði Blika og við þurfum að vera klárir í það.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Blaðamaður flækti ekki hlutina heldur spurði fyrst Finn hvar leikurinn hafi unnist í kvöld. Finnur flækti hlutina heldur ekki í svari sínu. „Það var bara eitt gott stopp hérna í lokin og á nokkrum góðum körfum.“ Finnur sagði eftir leik við Njarðvíkinga að hans menn þyrftu að bregðast betur við mótlæti þegar það gerir vart við sig og var því spurður að því hvort hann hafi séð það frá þeim í kvöld. Mótlætið gerði nokkrum sinnum vart við sig nefnilega. „Já mér fannst við gera það betur allan tímann. Takturinn kom og fór samt sem áður en mér fannst við allan leikinn vera að skapa fín skot en þetta verður náttúrlega alltaf erfiðara og erfiðara þegar skotin detta ekki.“ Í kjölfarið var Finnur spurður að því hvort hann þyrfti að segja eitthvað við sína menn eða hvort þeir þyrftu sjálfir að finna taktinn hjá sér til að hlutirnir færu að ganga betur. „Ég treysti þessum gæjum 100%. Það er ferli í gangi sem við erum að vinna í og við erum ekki á þeim stað sem við viljum vera og eigum langt í land en öll ferðalög byrja á einu skrefi, við erum búin að taka nokkur og þurfum að halda áfram að taka stór skref áfram. Við þurfum að vera þolinmóðir og treysta því sem við erum að gera og treysta hvorum öðrum.“ „Sigur er sigur og þeir eru dýrmætir í þessari deild. Nú er bara að koma bikarleikur á móti sterku liði Blika og við þurfum að vera klárir í það.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28. október 2021 21:51