Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2021 07:01 Á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. vísir/Getty Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira