Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 11:30 Robert Sarver fagnar því að komast í lokaúrslitin í vor EPA-EFE/ETIENNE LAURENT NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Í fréttaskýringunni, sem hefur ekki enn verið birt, er sagt frá kynþáttafordómum, kvenfyrirlitningu og öðru áreiti Sarver. Það var Jordan Schultz, þáttarstjórnandi og NBA álitsgjafi sem sagði frá því að fréttaskýringin væri í bígerð. Talsmaður ESPN, Josh Krulewitz, sagði í gær að ESPN myndu ekki tala um fréttir sem hefðu ekki verið birtar. Það stöðvaði Phoenix ekki frá því að senda frá sér yfirlýsingu sem gaf sögunni enn frekari byr undir báða vængi. Framkvæmdastjóri Phoenix, Jason Rowley, sagði í yfirlýsingunni: „Þessi frétt á ekki við nein rök að styðjast og er ósannur rógburður. Fréttin segir alls ekki frá þeim Robert Sarver sem ég hef þekkt og starfað með undanfarin 15 ár“. Breaking: The NBA is preparing for a massive story accusing #Suns owner Robert Sarver of racism, sexism and sexual harassment in a series of incidents, sources say. With enough evidence to support such claims, there s a real chance the league would forcibly remove Sarver.— Jordan Schultz (@Schultz_Report) October 22, 2021 Sarver sjálfur sagði í viðtali að hann þoli ekki þegar gert er lítið úr konum, minnihlutahópum eða þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. Þá hafði hann þetta að segja: „Þó ég geti í raun illa svarað svo óljósum og óbirtum ásökunum þá get ég sagt að það sem mér er gert að sök gengur algerlega gegn mínum karakter og mínu eðli“. Árið 2015 komu fram í dagsljósið upptökur af þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, Donald Sterling, þar sem hann fer miður fallegum orðum um svarta og aðra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Í kjölfarið þvingaði NBA deildin Sterling til þess að selja Clippers. Það sama gæti gerst núna ef sannanirnar eru miklar. Robert Sarver keypti Phoenix Suns á 401 milljón dollara fyrir meira en áratug. Liðið er metið á tæplega tvo milljarða dollara í dag. NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Í fréttaskýringunni, sem hefur ekki enn verið birt, er sagt frá kynþáttafordómum, kvenfyrirlitningu og öðru áreiti Sarver. Það var Jordan Schultz, þáttarstjórnandi og NBA álitsgjafi sem sagði frá því að fréttaskýringin væri í bígerð. Talsmaður ESPN, Josh Krulewitz, sagði í gær að ESPN myndu ekki tala um fréttir sem hefðu ekki verið birtar. Það stöðvaði Phoenix ekki frá því að senda frá sér yfirlýsingu sem gaf sögunni enn frekari byr undir báða vængi. Framkvæmdastjóri Phoenix, Jason Rowley, sagði í yfirlýsingunni: „Þessi frétt á ekki við nein rök að styðjast og er ósannur rógburður. Fréttin segir alls ekki frá þeim Robert Sarver sem ég hef þekkt og starfað með undanfarin 15 ár“. Breaking: The NBA is preparing for a massive story accusing #Suns owner Robert Sarver of racism, sexism and sexual harassment in a series of incidents, sources say. With enough evidence to support such claims, there s a real chance the league would forcibly remove Sarver.— Jordan Schultz (@Schultz_Report) October 22, 2021 Sarver sjálfur sagði í viðtali að hann þoli ekki þegar gert er lítið úr konum, minnihlutahópum eða þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. Þá hafði hann þetta að segja: „Þó ég geti í raun illa svarað svo óljósum og óbirtum ásökunum þá get ég sagt að það sem mér er gert að sök gengur algerlega gegn mínum karakter og mínu eðli“. Árið 2015 komu fram í dagsljósið upptökur af þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, Donald Sterling, þar sem hann fer miður fallegum orðum um svarta og aðra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Í kjölfarið þvingaði NBA deildin Sterling til þess að selja Clippers. Það sama gæti gerst núna ef sannanirnar eru miklar. Robert Sarver keypti Phoenix Suns á 401 milljón dollara fyrir meira en áratug. Liðið er metið á tæplega tvo milljarða dollara í dag.
NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti