Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 10:30 Thomas Tuchel er þjálfari Chelsea EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport. Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö. Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö.
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira