Fyrrverandi þjálfari Roma í viðræðum við Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 23:31 Paulo Fonseca er sagður í viðræðum við Newcastle um að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle hafa átt samtal við fyrrverandi knattspyrnustjóra Roma, Paulo Fonseca, um að taka við liðinu eftir að Steve Bruce var látinn fara frá félaginu í gær. Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjá meira
Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn