„Stefni klárlega á EM næsta sumar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2021 16:36 Sif Atladóttir hefur leikið 82 landsleiki. vísir/bára Þrátt fyrir vera orðinn 36 ára og á heimleið eftir þrettán ár í atvinnumennsku ætlar Sif Atladóttir ekkert að gefa sæti sitt í landsliðinu eftir og ætlar að spila með því á EM næsta sumar. Eftir tveggja ára fjarveru var Sif valinn aftur í landsliðið fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Hún var aftur valinn í landsliðshópinn fyrir leikina sem framundan eru í undankeppninni. Ísland mætir Tékklandi á föstudaginn og Kýpur á þriðjudaginn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. „Ég kem inn sem reynslumikill leikmaður og geri mitt til að hjálpa liðinu. Svo lengi sem ég stend mig vel úti er ég með. Ég er hérna til að berjast um sæti í liðinu en fyrst og fremst er ég að hjálpa því að ná okkar markmiðum,“ sagði Sif á blaðamannafundi í dag. Eftir langa dvöl í atvinnumennsku snýr Sif aftur heim eftir tímabilið. Enn er þó ekki ljóst hvar hún spilar á næsta sumri. Hún ætlar fyrst að klára tímabilið með Kristianstad í Svíþjóð og tekur svo ákvörðun um næsta skref á ferlinum. „Ég hef alveg heyrt í félögum en tek ekki lokaákvörðun fyrr en ég er búin með tímabilið úti. Þá sest ég yfir þetta og íhuga stöðuna alvarlega. Ég á tvo leiki eftir svo það er smá bið en vonandi kemur það vonandi áður en ég kem heim,“ sagði Sif. Hún ætlar sér að fara með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Það yrði þá hennar fjórða Evrópumót með landsliðinu. „Ég stefni klárlega á EM á næsta sumar. Á meðan ég er frísk, líður vel, hef gaman að þessu og stend mig og minna krafta er óskað er ég alltaf tilbúin að spila fyrir land og þjóð,“ sagði Sif. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Eftir tveggja ára fjarveru var Sif valinn aftur í landsliðið fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Hún var aftur valinn í landsliðshópinn fyrir leikina sem framundan eru í undankeppninni. Ísland mætir Tékklandi á föstudaginn og Kýpur á þriðjudaginn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. „Ég kem inn sem reynslumikill leikmaður og geri mitt til að hjálpa liðinu. Svo lengi sem ég stend mig vel úti er ég með. Ég er hérna til að berjast um sæti í liðinu en fyrst og fremst er ég að hjálpa því að ná okkar markmiðum,“ sagði Sif á blaðamannafundi í dag. Eftir langa dvöl í atvinnumennsku snýr Sif aftur heim eftir tímabilið. Enn er þó ekki ljóst hvar hún spilar á næsta sumri. Hún ætlar fyrst að klára tímabilið með Kristianstad í Svíþjóð og tekur svo ákvörðun um næsta skref á ferlinum. „Ég hef alveg heyrt í félögum en tek ekki lokaákvörðun fyrr en ég er búin með tímabilið úti. Þá sest ég yfir þetta og íhuga stöðuna alvarlega. Ég á tvo leiki eftir svo það er smá bið en vonandi kemur það vonandi áður en ég kem heim,“ sagði Sif. Hún ætlar sér að fara með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Það yrði þá hennar fjórða Evrópumót með landsliðinu. „Ég stefni klárlega á EM á næsta sumar. Á meðan ég er frísk, líður vel, hef gaman að þessu og stend mig og minna krafta er óskað er ég alltaf tilbúin að spila fyrir land og þjóð,“ sagði Sif.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira