Tommi gekk út af James Bond fyrir hlé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2021 10:22 Tómas A. Tómasson þingmaður var ekki ánægður með Daniel Craig í No Time To Die. Samsett Tómas Tómasson, veitingamaður og nýr þingmaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýjustu Bond myndina No Time To Die. Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar.
James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30