Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 14:31 Joel Embiid ræðir við blaðamenn í gær sem vildu frá hans viðbrögð við því að Ben Simmons var rekinn af æfingu og settur í eins leiks bann af sínu eigin félagi. AP/Matt Rourke Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um. Mikið hefur verið gert úr fýlu Ben Simmons en hann var þó kominn aftur til móts við félagið og er byrjaður að æfa. Það er ekki alveg að ganga nægilega vel. Hin stórstjarna liðsins, Joel Embiid, svaraði spurningum um Ben Simmons eftir æfinguna og hann fór ekkert leynt með það að hann sé endanlega búinn að fá nóg af barnalegum liðsfélaga sínum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) „Mér er alveg sama um þennan mann,“ sagði Joel Embiid og segir að ekkert hafi breyst í hegðun Ben Simmons þó að hann sé kominn til baka. „Ég er að reyna að vinna. Til þess að vinna þá þarftu að vera í sambandi við liðsfélaga þína. Ég hef það samband við alla mína liðsfélaga,“ sagði Embiid. „Þegar allt er á botninn hvolft þá er það ekki mitt starf að vera barnapía. Við fáum borgað fyrir að standa okkur inn á vellinum, fara út, spila af krafti og reyna að vinna leiki. Fyrir það fæ ég borgað,“ sagði Embiid. „Við fáum ekki borgað fyrir að koma hér og vera í barnapössun. Það er ekki okkar starf og ég er viss um að liðsfélagar mínir eru á sama máli,“ sagði Embiid. „Við erum einbeittir á það að vinna og að spila saman sem eitt lið,“ sagði Embiid. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr fýlu Ben Simmons en hann var þó kominn aftur til móts við félagið og er byrjaður að æfa. Það er ekki alveg að ganga nægilega vel. Hin stórstjarna liðsins, Joel Embiid, svaraði spurningum um Ben Simmons eftir æfinguna og hann fór ekkert leynt með það að hann sé endanlega búinn að fá nóg af barnalegum liðsfélaga sínum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) „Mér er alveg sama um þennan mann,“ sagði Joel Embiid og segir að ekkert hafi breyst í hegðun Ben Simmons þó að hann sé kominn til baka. „Ég er að reyna að vinna. Til þess að vinna þá þarftu að vera í sambandi við liðsfélaga þína. Ég hef það samband við alla mína liðsfélaga,“ sagði Embiid. „Þegar allt er á botninn hvolft þá er það ekki mitt starf að vera barnapía. Við fáum borgað fyrir að standa okkur inn á vellinum, fara út, spila af krafti og reyna að vinna leiki. Fyrir það fæ ég borgað,“ sagði Embiid. „Við fáum ekki borgað fyrir að koma hér og vera í barnapössun. Það er ekki okkar starf og ég er viss um að liðsfélagar mínir eru á sama máli,“ sagði Embiid. „Við erum einbeittir á það að vinna og að spila saman sem eitt lið,“ sagði Embiid.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira