Simeone hunsaði Klopp eftir leik og strunsaði í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 09:31 Diego Simeone fagnar hér jöfnunarmarki Antoine Griezmann fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi en Liverpool átti síðasta orðið og tryggði sér sigur í seinni hálfleik. Getty/David Ramos Peter Crouch og Joleon Lescott voru meðal þeirra sem gagnrýndu Diego Simeone fyrir framkomu sínu gagnvart Jürgen Klopp eftir tap Atletico Madrid á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 3-2 þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu eftir að Atletico hafði misst mann af velli með rautt spjald. Það sauð á Simeone sem neitaði að taka í höndina á Klopp eftir leikinn. Simeone left without shaking Klopp s hand and Klopp was NOT happy. They play at Anfield on November 3 (via @btsportfootball) pic.twitter.com/bICVC9AokQ— B/R Football (@brfootball) October 19, 2021 Þjálfari Atletico varð alveg brjálaður eftir að dómari leiksins hætti við að dæma víti í stöðunni 3-2, eftir að hafa skorað atvikið aftur í Varsjánni. Mohamed Salah hafði stuttu áður komið Liverpool yfir í leiknum úr vítaspyrnu og þá hafði Antoine Griezmann fengið beint rautt spjald fyrir hættuspark. Simeone hunsaði Klopp eftir leikinn og strunsaði í burtu í stað þess að taka í höndina á Þjóðverjanum eins og venjan er. Klopp var augljóslega mjög ósáttur með framkomu Argentínumannsins. Diego Simeone didn't mean to offend Jurgen Klopp by not shaking his hand pic.twitter.com/7JPlXh6EX2— Goal (@goal) October 20, 2021 „Við getum ekki annað en borðið virðingu fyrir honum sem knattspyrnustjóra og hvernig honum tókst að espa bæði áhorfendur og leikmenn sína upp á meðan leiknum stóð. En að taka ekki í höndina eftir leik. Hann brást þarna sjálfum sér,“ sagði Peter Crouch á BT Sport eftir leikinn. Kollegi hans Joleon Lescott gekk enn lengra í gagnrýni sinni. „Mér finnst þetta smásálarlegt. Hann virtist ekki láta orð Klopp frá því um árið hafa mikil áhrif á sig ef marka má blaðamannafundinn fyrir leik en að taka í höndina á honum í kvöld sýnir hugleysi hjá honum að mínu mati,“ sagði Joleon Lescott. Diego Simeone kom með þá afsökun eftir leikinn að hann taki aldrei í höndina á mönnum eftir leiki af því að hann sé ekki hrifinn af því. Hann sagði að það sé ekki heilsusamlegt, hvorki fyrir þann sem vinnur eða þann sem tapar. Hann lofaði samt að taka í höndina á Klopp næst. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira
Liverpool vann leikinn 3-2 þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu eftir að Atletico hafði misst mann af velli með rautt spjald. Það sauð á Simeone sem neitaði að taka í höndina á Klopp eftir leikinn. Simeone left without shaking Klopp s hand and Klopp was NOT happy. They play at Anfield on November 3 (via @btsportfootball) pic.twitter.com/bICVC9AokQ— B/R Football (@brfootball) October 19, 2021 Þjálfari Atletico varð alveg brjálaður eftir að dómari leiksins hætti við að dæma víti í stöðunni 3-2, eftir að hafa skorað atvikið aftur í Varsjánni. Mohamed Salah hafði stuttu áður komið Liverpool yfir í leiknum úr vítaspyrnu og þá hafði Antoine Griezmann fengið beint rautt spjald fyrir hættuspark. Simeone hunsaði Klopp eftir leikinn og strunsaði í burtu í stað þess að taka í höndina á Þjóðverjanum eins og venjan er. Klopp var augljóslega mjög ósáttur með framkomu Argentínumannsins. Diego Simeone didn't mean to offend Jurgen Klopp by not shaking his hand pic.twitter.com/7JPlXh6EX2— Goal (@goal) October 20, 2021 „Við getum ekki annað en borðið virðingu fyrir honum sem knattspyrnustjóra og hvernig honum tókst að espa bæði áhorfendur og leikmenn sína upp á meðan leiknum stóð. En að taka ekki í höndina eftir leik. Hann brást þarna sjálfum sér,“ sagði Peter Crouch á BT Sport eftir leikinn. Kollegi hans Joleon Lescott gekk enn lengra í gagnrýni sinni. „Mér finnst þetta smásálarlegt. Hann virtist ekki láta orð Klopp frá því um árið hafa mikil áhrif á sig ef marka má blaðamannafundinn fyrir leik en að taka í höndina á honum í kvöld sýnir hugleysi hjá honum að mínu mati,“ sagði Joleon Lescott. Diego Simeone kom með þá afsökun eftir leikinn að hann taki aldrei í höndina á mönnum eftir leiki af því að hann sé ekki hrifinn af því. Hann sagði að það sé ekki heilsusamlegt, hvorki fyrir þann sem vinnur eða þann sem tapar. Hann lofaði samt að taka í höndina á Klopp næst.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira