Forsætisráðherra Spánar heitir því að banna vændi á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. október 2021 07:21 Konur mótmæla frumvarpi gegn sölu vændis á götum úti árið 2014. epa/Luca Piergiovanni Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hét því í gær að banna vændi í landinu. Í ræðu sinni undir lok þriggja daga ráðstefnu Sósíalistaflokksins sagði hann vændi gera konur að þrælum en rannsóknir benda til að 30 til 40 spænskra karla hafi greitt fyrir kynlíf. Vændi var afglæpavætt árið 1995 og árið 2016 áætluðu Sameinuðu þjóðirnar að veltan í „greininni“ næmi um 3,7 milljörðum evra. Könnun árið 2009 leiddi í ljós að allt að einn af hverjum þremur spænskum körlum hefði greitt fyrir kynlíf en önnur rannsókn benti til þess að hlutfallið væri allt að 39 prósent. Þá var Spánn sagður þriðja stærsta miðstöð vændis í heiminum í skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 2011. Í fyrsta og öðru sæti voru Taíland og Puerto Rico. Fá lög og reglur gilda um vændi á Spáni nema að þriðja aðila er bannað að hagnast á viðskiptunum. Talið er að um 300.000 konur hafi tekjur af vændi á Spáni en stuðningsmenn núverandi kerfis segja það hafa skapað öruggara umhverfi en þegar vændi var ólöglegt. Sósíalistaflokkur Sanchez hét því árið 2019 að gera vændi ólöglegt en ekkert hefur borið á aðgerðum. Var loforðið almennt talið þáttur í tilraun flokksins til að ná til kvenkyns kjósenda. Undanfarin ár hafa áhyggjur aukist af því að mansal sé að aukast samhliða vændinu. Árið 2017 sagðist lögregla hafa frelsað 13.000 konur í aðgerðum gegn mansali og sagði að minnsta kosti 80 prósent þeirra hafa verið neydd í vændi af þriðja aðila. BBC greindi frá. Spánn Vændi Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Vændi var afglæpavætt árið 1995 og árið 2016 áætluðu Sameinuðu þjóðirnar að veltan í „greininni“ næmi um 3,7 milljörðum evra. Könnun árið 2009 leiddi í ljós að allt að einn af hverjum þremur spænskum körlum hefði greitt fyrir kynlíf en önnur rannsókn benti til þess að hlutfallið væri allt að 39 prósent. Þá var Spánn sagður þriðja stærsta miðstöð vændis í heiminum í skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 2011. Í fyrsta og öðru sæti voru Taíland og Puerto Rico. Fá lög og reglur gilda um vændi á Spáni nema að þriðja aðila er bannað að hagnast á viðskiptunum. Talið er að um 300.000 konur hafi tekjur af vændi á Spáni en stuðningsmenn núverandi kerfis segja það hafa skapað öruggara umhverfi en þegar vændi var ólöglegt. Sósíalistaflokkur Sanchez hét því árið 2019 að gera vændi ólöglegt en ekkert hefur borið á aðgerðum. Var loforðið almennt talið þáttur í tilraun flokksins til að ná til kvenkyns kjósenda. Undanfarin ár hafa áhyggjur aukist af því að mansal sé að aukast samhliða vændinu. Árið 2017 sagðist lögregla hafa frelsað 13.000 konur í aðgerðum gegn mansali og sagði að minnsta kosti 80 prósent þeirra hafa verið neydd í vændi af þriðja aðila. BBC greindi frá.
Spánn Vændi Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira