Tilfinningaleg óvissuferð og barátta við innri djöfla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. október 2021 17:00 Í kvikmyndinni Ekki einleikið tekst Edna á við skuggana. Ekki einleikið Ekki einleikið, eða Acting out, er tilraunakennd heimildamynd byggð á ævisögu hinnar mexíkósku Ednu Lupitu, hrífandi persónuleika hennar og starfi á sviði leiklistarþerapíu. Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00
Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30