Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Annar þáttur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2021 17:00 Þáttur tvö fjallar um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Mynd/RÍSÍ Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti var farið yfir helstu grunnatriði um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Í dag verður fjallað að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum. Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport
League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti var farið yfir helstu grunnatriði um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Í dag verður fjallað að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum.
Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16