Færði krökkunum í Sandgerðisskóla gjöf eftir landsleikina Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 08:31 Mikael Anderson heilsaði upp á krakkana í Sandgerðisskóla þar sem hann sat sjálfur á skólabekk fyrr á þessari öld. sandgerdisskoli.is og Vísir/Jónína Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta, gaf sér tíma til að heimsækja sinn gamla grunnskóla í Sandgerði og heilsa upp á nemendur eftir leikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Greint er frá heimsókn Mikaels á heimasíðu Sandgerðisskóla þar sem segir að þessi fyrrverandi nemandi hafi óvænt birst og fært skólanum að gjöf landsliðstreyju sína úr leik Íslands við Liechtenstein á mánudagskvöldið. Mikael bjó ungur að árum í Sandgerði en þegar hann var 11 ára gamall fluttist hann til Danmerkur þar sem hann lék með yngri flokkum Harlev, AGF og Midtjylland upp unglingsárin. Mikael gat því valið á milli þess að spila með landsliðum Íslands og Danmerkur. Pabbi hans, Neville, er frá Jamaíku en María móðir hans íslensk. Mikael lék fyrir yngri landslið bæði Danmerkur og Íslands áður en hann ákvað svo að halda sig við íslenska landsliðsbúninginn. Hann hóf meistaraflokksferilinn með Midtjylland en er á ný leikmaður AGF í dag þar sem hann spilar með Jóni Degi Þorsteinssyni, félaga sínum í landsliðinu. Þessi 23 ára kantmaður lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar 2018, gegn Indónesíu, og hefur nú alls leikið ellefu landsleiki og skorað eitt mark. Mikael kom inn á sem varamaður gegn Armeníu í 1-1 jafnteflinu síðasta föstudag en treyjan sem Sandgerðisskóli fékk að gjöf ætti að vera nokkuð hrein þar sem Mikael var varamaður gegn Liechtenstein. Mikael Anderson kom við í Sandgerði á leið heim til Danmerkur en næst á dagskrá hjá honum er leikur með AGF við AaB á sunnudaginn. Næstu landsleikir eru um miðjan nóvember en þeir fara fram í Rúmeníu og Norður-Makedóníu.sandgerdisskoli.is HM 2022 í Katar Suðurnesjabær Grunnskólar Krakkar Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Greint er frá heimsókn Mikaels á heimasíðu Sandgerðisskóla þar sem segir að þessi fyrrverandi nemandi hafi óvænt birst og fært skólanum að gjöf landsliðstreyju sína úr leik Íslands við Liechtenstein á mánudagskvöldið. Mikael bjó ungur að árum í Sandgerði en þegar hann var 11 ára gamall fluttist hann til Danmerkur þar sem hann lék með yngri flokkum Harlev, AGF og Midtjylland upp unglingsárin. Mikael gat því valið á milli þess að spila með landsliðum Íslands og Danmerkur. Pabbi hans, Neville, er frá Jamaíku en María móðir hans íslensk. Mikael lék fyrir yngri landslið bæði Danmerkur og Íslands áður en hann ákvað svo að halda sig við íslenska landsliðsbúninginn. Hann hóf meistaraflokksferilinn með Midtjylland en er á ný leikmaður AGF í dag þar sem hann spilar með Jóni Degi Þorsteinssyni, félaga sínum í landsliðinu. Þessi 23 ára kantmaður lék sinn fyrsta A-landsleik í janúar 2018, gegn Indónesíu, og hefur nú alls leikið ellefu landsleiki og skorað eitt mark. Mikael kom inn á sem varamaður gegn Armeníu í 1-1 jafnteflinu síðasta föstudag en treyjan sem Sandgerðisskóli fékk að gjöf ætti að vera nokkuð hrein þar sem Mikael var varamaður gegn Liechtenstein. Mikael Anderson kom við í Sandgerði á leið heim til Danmerkur en næst á dagskrá hjá honum er leikur með AGF við AaB á sunnudaginn. Næstu landsleikir eru um miðjan nóvember en þeir fara fram í Rúmeníu og Norður-Makedóníu.sandgerdisskoli.is
HM 2022 í Katar Suðurnesjabær Grunnskólar Krakkar Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira