OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal Ritstjórn Albúmm.is skrifar 12. október 2021 22:31 Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói. Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið
Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið